1. Preheat the Oven
Hitið ofinn í 175°.
2. Melt the Butter
Bræðið smjörið og látið kólna aðeins.
3. Mix Eggs and Sugar
Hrærið egg og sykur þar til létt og ljóst.
4. Combine Dry Ingredients
Bætið hveiti, lyftidufti, vanillusykri og kanil í deigið og blandið vel.
5. Add Remaining Ingredients
Bætið smjöri og stöppuðum banönum og mjólk í deigið og blandið vel.
6. Bake
Setjið deigið í smurt brauðform og bakið í 40-50 mínútur.